Monday, June 2, 2014

Kolaportið

Ég kíkti í Kolaportið um helgina og nældi mér í smávegis á slikk. Við mæðgur förum þangað reglulega að gramsa og förum sjaldan tómhentar út. 


 
Ég keypti skyrtuna, hálsmenið og töskuna á litlar 2500kr. Mjög sátt með þessi kaup 👍

No comments: