Friday, January 11, 2013

Stylish Eve + Dresses

Ef þið hafið áhuga á tísku og að skoða falleg föt og fylgihluti, þá mæli ég með þessum tveimur facebook LIKE síðum:


Ég ELSKA að fletta í gegnum myndirnar hjá þeim og skoða falleg föt og ímynda mér að ég ætti endalaust af peningum til að kaupa mér allt sem mig langar í.

Hérna eru nokkur dæmi af því sem mér finnst SJÚKLEGA flott:
Og þetta er sko bara brotabrotabrot.....

No comments: