Wednesday, January 16, 2013

Heimaæfingar

Nokkrar hugmyndir af æfingum til að gera heima sem ég hef fundið á pinterest. Fínt að hafa þetta við hendina ef maður missir af cardio eða langar til að taka smá auka æfingu heima við. Nú eða fyrir þá sem finnst betra að æfa heima hjá sér heldur en í ræktinni :)


No comments: