Wednesday, January 16, 2013

Myndir - héðan og þaðan

Ég er svo mikill daydreamer. Elska að skoða myndir á netinu af allskonar sem mig langar til að gera eða eignast. Get stundum alveg gleymt mér í marga tíma bara við að skoða hitt og þetta. Sennilega algjört waste of time, en það er þá bara þannig. A waste of time that you enjoy - is not a waste of time at all, ekki satt?

Hugsa stundum um það hvort ég sé orðin of gömul fyrir þetta bikini fitness.....en nei, ég ætla ekki að láta aldurinn stoppa mig!!

Kósý

Elska þennan græna lit

Nicole Nagrani - ótrúlega flott pro bikini fitness gella

Þetta væri nú nice - heitt bað og svo beint í rúmið :)

Ný auglýsinga campaign frá Mac snyrtivörum, ELSKA þetta! strong is the new skinny, bókstaflega :)

Svo satt!!

Fallegt herbergi

No comments: