Pages

Friday, December 28, 2012

Músík

Ég er svo mikil alæta þegar kemur að músík (eins og með sjónvarspsþættina I guess) og ég get alveg hlustað á hart rokk niður í svakalegt píku-popp. Ég á þó mjög erfitt með að meika svona "vælu" músík eins og Celine Dion og þess háttar, er ekki mikið fyrir kántrý eða teknó heldur. En svona overall þá er ég mjög opin þegar kemur að tónlist og hlusta á nánast allt. En þetta eru my all time uppáhaldslög:

Would - Alice in Chains

Always - Bon Jovi

Stone Temple Pilots - Plush

Pearl Jam - Jeremy

Michael Jackson - Man in the mirror

Retro Stefson - Glow

Alice in chains - Sludge factory, unplugged útgáfan

Kings of Leon - Radioactive

Milow - Ayo technology (cover af Justin Timberlake og 50 cent lagi)

ooooog vá hvað ég gæti haldið endalaust áfram!!!....en þetta er bara brotabrot af því allra besta. HÉR er að finna playlista frá mér á youtube með nokkrum vel völdum lögum :)

No comments: