Pages

Monday, November 5, 2012

Helgin

Eyddi helginni með betri helmingnum mínum; aka litlu skvísunni minni. Við höfðum það bara ótrúlega nice og gerðum ótal margt skemmtilegt. Fengum okkur gott að borða, skelltum okkur í bíó, kúrðum yfir video, settum á okkur andlitsmaska og fleira skemmtilegt. Alveg nauðsynlegt að eiga svona helgi með krílunum manns af og til. Þau meta það mikið meira heldur en veraldlega hluti, það er svo löngu sannað. Við höfðum það mission að taka fullt af myndum um helgina, þar sem við getum oft verið ansi gleymnar við það, og það tókst svona nokkurn veginn hjá okkur. Enjoy!

Litli sykurmassinn minn fékk sér rice crispies og sjónvarpsköku

Ég reyndi að vera aðeins hollari og fékk mér rúnstykki og rice crispies

Þrátt fyrir að þetta séu BESTU rice crispies í öllum heiminum þá gátum við ekki klárað......

Besta bakaríið í Reykjavík - það verða ALLIR að prófa

Elín mín að fá gat í eyrað, svona fyrir ofan þetta hefðbundna....
Afraksturinn, skvísan ekkert lítið sátt með þetta

Mamman keyrði útum allt

Fengum okkur ávaxtafrappó í te og kaffi...mmmmmmm

Dinner á Serrano

Gerist ekki mikið betra....

Kjúklingaburrito-in mín, rooosa gott :)

Litlan pakksödd


Flottir andlitsmaskar haha

Alltaf gott að kúra

Smááá sveitt eftir Plyo heima-æfinguna mína :)

Progress mynd, V-laga bak, jájá :)

Mánudagsmorgun, að mæta í vinnuna, voða svart yfir manni eitthvað hehe

No comments: