Tuesday, January 3, 2012

Spennandi tímar framundan

Ég held að grillið sem ég keypti mér séu ein bestu kaup sem ég hef gert. Grillaði kjúllabringur í kvöldmatinn fyrir mig og Elínu....og vá hvað þær voru góðar. Svo gott að Elínu finnist þessi kött matur minn góður líka, þá getum við bara setið saman og borðað kvöldmatinn og horft á Everybody loves Raymond...aðeins of kósý :)

Tók fótaæfingu áðan í Reebok Fitness. Hnébeygjur, Stiff, Fótapressur, Afturstig, Kickbacks og svo smá kviður. Ég er bara komin með harðsperrur strax hahaha, svakalega góð æfing :)

Annars er nú ekkert svo mikið að frétta, nema ég var að skrá mig í keppnis-fjarþjálfun. Mjög spennt að sjá hvað kemur út úr því :)

Er ekki bara best að enda þetta á smá myndasjóvi....maður er alltaf að gramsa á netinu, skoða og skoða....heheh, maður er bara obsessed, það er ekkert öðruvísi.

Jamie Eason

Larissa Reis


Monica Brant

Jennifer Nicole Lee

Hrikalegar!!

No comments: