Wednesday, August 11, 2010

Victoria´s Secret

......er að fara að opna í fríhöfninni eins og lesa má hér.


Held reyndar að það sé bara verið að tala um snyrtivöru hlutann af merkinu- en samt sem áður - algjör snilld. Þetta eru svo geðveikar vörur og það verður ekkert smá sweet að geta keypt þær (eða láta kaupa þær fyrir sig sem verður væntanlega oftar í mínu tilfelli) án þess að þurfa að borga toll og kreisíness fyrir :) Hlakka til.....


.


Ooohhh svo fallegt :)

No comments: