Pages

Tuesday, June 3, 2008

Punktar

Búið að vera ansi mikið að gera hjá mér síðustu daga.

  • Ég afsannaði kenninguna um að stelpur kunni ekki að bakka í stæði við mikinn fögnuð einhverja ókunnugra stráka
  • Horfði á þrautaleika Intersport sem var alveg ótrúlega gaman
  • Fór í bíó á Sex and the city myndina sem var alger snilld. "You shit in your pants this year, I think you´re done"
  • Ég og Magga versluðum okkur línuskauta sem við ætlum að vera ógeðslega duglegar að nota þegar ég flyt í bæinn.
  • Fórum í pool og mér tókst að tapa hvorki meira né minna en þrisvar sinnum í röð, geri aðrir betur........
  • Eyddi fullt af peningum. Keypti mér eitthvað af fötum, borð út á pallinn minn, nýja pönnu, fyndin sólgleraugu og eitthvað fleira
  • Fékk Möggu til að grilla fyrir mig kjúklingabringur og ég bjó til kartöflugratín með.....namminamm
  • Dánlódaði gömlu þáttunum "My so called life" og byrjaði að horfa á þá. Gömlu góðu dagarnir
  • Skilaði síðasta verkefninu mínu hérna í Háskólanum á Bifröst
  • Oooooog í dag var síðasti skóladagurinn minn hérna á Bifröst

Framundan er :
  • Bærinn á morgun með mömmu og Elínu, skrifa undir leigusamning og fleira
  • Læra á fimmtudaginn
  • Lokapróf á föstudaginn
  • Kvennahlaupið á Akranesi á laugardaginn
  • Afmæli hjá Sigrúnu skvísu í bænum á laugardagskvöldið
  • Byrja að skrifa BS ritgerð á mánudaginn

Ræææææt........

4 comments:

Anonymous said...

Blessuð...gaman að hitta þig um helgina og tala nú ekki um pool og sex and the city !!!
Sorry, varð bara að skjóta pínu á þig..
=)
Kannski heyrir í mér næst þegar þú kemur í bæinn..;)

Anonymous said...

ja... það er bara ekkkert annað, vitlaust að gera... en farðu vel með þig og vonandi hittumst við fljótlega, kveðja Rannveig

Anonymous said...

Vá það er alltaf nóg að gera hjá þér :)
En ég er farin að hlakka soldið mikið til að prufa þessa línuskauta með þér :) er ekki alveg að þora að gera mig að fífli ein :)
Kveðja Magga

Anonymous said...

Til hamingju með að vera búin með alla tímana og öll verkefnin í þessum blessaða skóla :)

kv. Zanný