Pages

Wednesday, June 18, 2008

Myndir frá Hroka

Hroki
Landsliðið: Robbi, ég og Brynjar

Ég búin með hjólið og hlaupið.....alveg búin á því.....bara eftir að synda

Ég að koma upp úr ísköldu vatninu.....búin að synda

Liðið búið að ljúka verki sínu. Ætli við höfum ekki lent í 6. sæti eða svo. En hey, ég var allavega fyrsta stelpan til að klára þrautina. Sigur út af fyrir sig :)

Ella gella, Sigga, Aron og Hafrún


Annars verða komnar inn fleiri myndir frá Hroka í kvöld á myndasíðuna mína og líka myndir frá James Blunt tónleikunum og 17. júní skemmtuninni á Akranesi.

No comments: