Pages

Friday, November 23, 2007

No turning back.......

Sit nuna a Ruyzne flugvellinum i Prag a litlu net kaffihusi med mexikanska tonlist i bakgrunninum. Voda kosy bara. Er ad upplifa netta blondu af spenningi og kvida akkurat nuna, tar sem eg er ad fara um bord i flugvelina mina til Venice, Italy eftir rett ruman klukkutima. Venjulega er eg ekkert svo kvidin fyrir utanlandsferdum, en i tetta skiptid er eg ad fara alein, tar sem polsku og tysku vinir minir i Prag finnst of dyrt ad borga 60 evrur fyrir flug. Kannski er tad dyrt, en tad er bara buid ad venja okkur Islendingana a okur-verd a ollu, tannig ad okkur finnst tetta odyrast i heimi. Mig hefur allavega alltaf langad til Feneyja og er ekki best ad lata verda ad tvi adur en borgin sekkur alveg.......Er ad minnsta kosti vel undirbuin: er med stort kort, litid kort, lestarkort og turista baekling. Hvad meira gaeti eg turft? (Her er ekki i bodi ad svara felagsskap).

Skiladi mommu, pabba og Elinu minni a flugvollinn i gaerkveldi. Tad var rosalega gaman ad hafa tau herna og gerdum vid margt skemmtilegt. Forum medal annars i dyragardinn, leiksyningu i Black Light leikhusi, fotanudd, verslunarleidangra, TV turninn, kastalann svo eitthvad se nefnt. Elin lulladi uppi hja mer allar naeturnar og syndi mer hvad hun er ordin dugleg ad lesa alveg sjalf. Tekur greinilega ekki langan tima fyrir hana ad laera tetta, tvi sidast tegar eg hitti hana ta gat hun ekkert lesid, en nuna er hun bara ordin ansi god. Sennilega verdur hun bara fulllaes tegar eg kem heim. Eg var tvi midur ekki svo heppin af fa ad vera vitni ad fyrsta tann "missinum" hja skvisunni tvi tonnin heldur ser sem fastast og virdist ekkert vera a teim buxunum ad detta.

Svo eru fleiri en tonnin hennar Elinar sem lata bida eftir ser, tvi Eva (hans Ragga bro) er ekki enn buin ad eiga. Hun var skrad nuna 21. november og er alveg ad springa greyjid. Annars voru mamma og pabbi vodalega anaegd med ad barnid skyldi bida tangad til tau kaemu heim. Tad hefdi reyndar verid fint ad vita kynid herna uti svo tau gaetu verslad bleik/bla fot i tonnavis tar sem tau kosta bara klink her. En tau urdu ad lata ser naegja beggja kynja fot og eg se bara um hitt. Vonum samt Evu vegna ad krilid fari ad lata sja sig fljotlega.

Eg fekk mjod ungarlegan post um daginn. Tar segir ad bloggid mitt "My life in Prague" hafi verid valid besta bloggid i Tekklandi.... Tetta virdist vera eitthvad nytt verkefni a vegum "Verve Earth.com" og ¨bloggid mitt verdur birt a einhverjum lista i sambandi vid tad med minu leyfi. Eg er ekki alveg ad skilja tetta. Aetli teir viti ekki ad eg se islensk og ad bloggid mitt se allt skrifad a islensku, en ekki tekknesku? Hvernig i oskopunum velja teir hvada blogg se best i hverju landi ef teir skilja ekki innihald bloggsins? Finnst tetta allt frekar furdulegt og veit ekki alveg hvad tetta merkir, ef tetta merkir ta eitthvad. Ef einhver hefur eitthvad heyrt um tetta verkefni endilega latid mig vita, takk fyrir.

Nenni ekki ad bladra meir, aetla ad fara ad rolta adeins um herna :)

3 comments:

Anonymous said...

Vá ég er ekkert smá stolt af þér að vera að fara ein þarna út :)þetta verður bara gaman :)

Anonymous said...

jább það er sko verið að stríða okkur hérna, sver sig greinilega aðeins í móðurættina þó svo að faðirinn sé MJÖG SVO ÞRJÓSKUR LÍKA, en vonandi fer krílið að láta sjá sig, því að núna er jeg farin að bíða!!! en það verður gaman að fá föt send frá Prag þegar að kynið er komið í ljós, en fötin sem gamla settið keypti voru líka algert æði....
En hafðu það gott í Feneyjum og hlökkum til að fá þig heim sem styttist óðum :)

Kv Eva Dröfn og Ragnar

Anonymous said...

Hafðu það gott í Feneyjum, þú ert náttúrlega hörku kvendi og ferð létt með það að vera ein hehe gaman að bloggi þitt skyldi vera valið :) þó svo enginn skilji hvað stendur á því, kannski varstu valinn út af lúkkinu ég meina svaka skvísur þarna efst ja og svo auðvita Benni hehehe hlakka til að sjá þig í des :)