Thursday, November 8, 2012

Daglegt líf - myndir

Ég litaði hárið mitt rautt í gærkveldi - þarf að skella mynd inn bráðum til að sýna ykkur. Ég er bara þokkalega ánægð með þetta, var komin mikil þörf á smá tilbreytingu, búin að lita hárið mitt nákæmlega eins í mörg ár.

Ætlaði að skella bara smá svona myndabloggi inn núna, frá hinu og þessu sem hefur á daga mína drifið síðastliðnar vikur eða svo.

Pub quiz með vinnunni sem var í haust - vinningsliðið ásamt spyrlinum:)

Sætasta mín á skautum
Við mægður að skauta :)
Ég datt á skautunum og fékk þennan fína skurð - held það sé komin sýking í hann núna, þarf að láta kíkja á það....

Soldið sveitt eftir góða æfingu í Reebok

Svona lítur eldhúsið mitt út sirka tvö kvöld í viku þegar ég er að elda allt nestið mitt
Þríhöfði og bak!!

Sjokk mynd dagsins - ég í annarri lyftu með íþróttatösku!!

No comments: