Wednesday, May 30, 2007

Cold as Ice....

Tók svona test til að sjá hvaða gellu í Grey´s Anatomy ég líkist mest. Verð að segja að niðurstöðurnar komu mér svolítið á óvart.....ég veit að ég er ekki þekkt fyrir að vera hlýjasta manneskja í heimi.....en svona köld er ég nú varla:You´re Christina!! Your job is your life and you´re extremely good at what you do, but don´t forget there is more to life than your career. You´re a modern woman who doesn´t buy into the whole puppies and flowers side of life and you wouldn´t be caught dead saying "I love you". But hey, we´re on to you: You care more about others than you ever let on.Ice, Ice baby......Síjú leiter

3 comments:

Anonymous said...

Múhahhahaha snilld

Rósa Skvísa said...

Hahahah Zanný....mér finnst nú mesta snilldin að þú skulir alltaf gleyma að merkja kommentin þín.......múahaha...

Anonymous said...

Tjahhh hvað get ég sagt...This prooves my point, þetta er snilldar próf...en ok ok þú ert nú aðeins mýkri en hún :p

Steinunn