Pages

Tuesday, December 11, 2012

It´s always sunny in Philadelphia

Ef þú ert með svartan húmor þá eru þessir þættir fyrir þig. Gróft grín og skemmtilegir karakterar.

Dennis, Dee, Frank, Mac og Charlie reka saman Írskan pöbb í Philadelphiu og eru öll meira og minna stórklikkuð. Þau eru þvílíkt hrokafull og halda að þau séu svo með þetta....en í rauninni er það svo langt frá sannleikanum. Svona er þáttunum líst á imdb, þar sem þeir fá heila 8.9 í einkunn:

"Four egocentric friends who run a neighborhood Irish pub in Philadelphia try to find their way through the adult world of work and relationships. Unfortunately, their warped views and precarious judgments often lead them to trouble, creating a myriad of uncomfortable situations that usually only get worse before they get better"
 Þættirnir eru búnir að vera í sýningu síðan 2005 og núna er í gangi 9. sería.

Karakterarnir:

Allt crew-ið

Charlie. Hann kann ekki að lesa né skrifa og honum finnst ekkert ógeðslegt......

Dee. Ótrúlega undirgefin og þvílíkt sem hún lætur vaða yfir sig......

Dennis. Kallar sig "the handsome one" og heldur að hann sé guðsgjöf til kvenna.,......

Frank. Það er varla til ógeðslegri karakter hahah....Gráðugur og útsmoginn.....
Mac. Saklausi og ofur ákafur....

Gaman að segja frá því að þau sem leika Dee og Mac eru í raun hjón :)
 Ef þið höndlið svartan húmor þá mæli ég með þessum þáttum, ég alveg elska þá! 

Set með nokkur myndbrot úr fyndnum atriðum:





No comments: