Tuesday, June 8, 2010

Tattoo

Ég ELSKA stjörnu-tattoo. Er búin að vera á leiðinni að fá mér svoleiðis í sirka 2 ár, en læt einhvernveginn aldrei verða að því. Langar geeeðveikt mikið í, en tími því samt ekki og get bara einfaldlega ekki valið á milli, þau eru svo mörg flott. En það langflottasta sem ég hef séð og væri pottþétt löngu búin að fá mér (á nákvæmlega þennan stað á líkamanum) ef ég ætti 50 þúsund krónur to spare er þetta hérna:
Lov it :)

1 comment:

Ivo Serentha and Friends said...

Compliments for your blog and your pictures included, I invite you to see the photo blog,
CLICK PHOTOSPHERA

Each week released a new album

Greetings from Italy

Marlow