Wednesday, May 28, 2008

One tree hill

Dæs. Var að horfa á lokaþáttinn í 5. seríu af One tree hill í gærkveldi. Hvernig er hægt að gera manni þetta??? Vill ekki segja of mikið til þess að skemma ekki fyrir þeim sem eru ekki búnir að sjá þáttinn.

Eeeeen hverja var hann eiginlega að hringja í???

Ég held með Brooke

3 comments:

Anonymous said...

Það var greinilega geggjað stuð hjá ykkur skvísunum í parís :)og fullt af myndum þarna sem ég var ekki búin að sjá :/ ég er greinilega ekki nógu dugleg að skoða hjá þér

En það var eins gott að þú skrifaðir ekki meikið meira en þetta um one tree hill! Ég verð alveg nóu forvitin við bara þetta :)

Kveðja Magga

Anonymous said...

Jibbí mér tókst að kommenta bara einu sinni :)

Kveðja magga

Steinunn said...

Shit maður...á að skilja mann hangandi svona í lausu lofti fram á haustið eða ?? ó nóóóó !! Ég þori ekki að skrifa meir svo ég uppljóstri ekki neinu..en ó my þetta var bara pirrandi endir sko !!